top of page
IMG_0066.JPG

Ljósmyndaprentun

Fáðu ljósmyndina þína prentaða í góðum gæðum.

HP Latex 360 prentarinn okkar gerir okkur kleift að prenta stórar ( allt að 1.6 m breiðar) háupplausnamyndir (1200x1200 DPI) á allar gerðir af pappír. 

Hvort sem þú ert ljósmyndari, listamaður eða vilt einfaldlega stækka þínar eigin myndir til að eiga upp á vegg þá erum við með lausnina fyrir þig. 

bottom of page